fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

U17 ára landsliðið með góðan sigur

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U17 ára landslið karla sigraði Úsbekistan með tveimur mörkum gegn engu í öðrum leik sínum á Telki Cup æfingamótinu í Ungverjalandi.

Íslenska liðið komst snemma yfir með marki úr vítaspyrnu en það var Freysteinn Ingi Guðnason sem kom Íslandi yfir. Thomas Ari Arnarsson innsiglaði svo sigurinn í seinni hálfleik með öðru marki Íslands.

Lokatölur í Ungverjalandi, Ísland 2 Úsbekistan 0.

Ísland hafði tapað fyrsta leik sínum á mótinu gegn Króötum en mætir Ungverjalandi í síðasta leik sínum á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning