fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Fer Tottenham til Arsenal í leit sinni að arftaka Harry Kane?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 10:29

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að Tottenham er að skoða það að styrkja framlínu sína eftir að einn besti framherji í heimi, Harry Kane var seldur til FC Bayern.

Fjöldi framherja er orðaður við liðið og nýjasta nafnið í þeim leik er Folarin Balogun, sóknarmaður Arsenal.

Balogun skoraði 21 mark þegar hann var á láni hjá Reims í Frakklandi á síðasta ári og fjöldi liða hefur sýnt honum áhuga.

Ensk götublöð segja að Tottenham skoði þann kost að kaupa Balogun sem er 22 framherji frá Bandaríkjunum.

West Ham og Fulham hafa sýnt kauða áhuga en Arsenal er talið vilja fá nálægt 50 milljónum punda fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“