fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Arsenal lánar Rúnar Alex í hörkuna í næst efstu deild Englands

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 11:31

Rúnar Alex í leik með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur lánað Rúnar Alex Rúnarsson til Cardiff í næst efstu deild Englands. Telegraph segir frá þessu.

Rúnar Alex hefur verið á láni í Belgíu og í Tyrklandi frá því að hann kom til Arsenal.

Markvörðurinn knái fær nú reynslu innan Englands en hann á tvö ár eftir af samningi sínum við Arsenal.

Rúnar Alex hefur æft með Arsenal í sumar og fór í æfingaferð félagsins í Bandaríkjunum en heldur nú til Wales.

Rúnar er orðinn fyrsti kostur í mark íslenska landsliðsins og því er mikilvægt fyrir hann að fá leiktíma til að halda stöðu sinni í liði Age Hareide.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl