fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Allt að verða klárt svo Mitrovic geti orðið samherji Neymar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Hilal í Sádí Arabíu nálgast samkomulag við Fulham um kaup á framherjanum öfluga, Aleksandar Mitrovic.

Mitrovic hefur verið ósáttur í sumar með þá hörku sem Fulham hefur sýnt í viðræðum við Sádí Arabíu.

Nú er samkomulag að nálast og Mitrovic verður því samherji Neymar í sóknarlínu Al-Hilal, fór snillingurinn fra Brasilíu þangað í vikunni.

Mitrovic er 28 ára gamall og kemur frá Serbíu en Al-Hilal hefur að auki keypt Ruben Neves, Kalidou Koulibaly, Malcom og Sergei Milinkovic-Savic í sumar.

Félagið ætlar sér stóra hluti í ár en peningarnir í Sádí Arabíu eru gríðarlegar um þessar mundir og margir knattspyrnumenn sem vilja komast þangað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Valur horfir til Íslandsmeistaranna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig