Manchester City er búið að framlengja við Rico Lewis og er nálægt því að semja við lykilmanninn Bernardo Silva.
Lewis er aðeins 18 ára gamall en braust inn í aðallið City á síðustu leiktíð. Nýr samningur kappans gildir til fimm ára og rennur því út 2028.
Rico Lewis signs a new five-year contract with City, keeping him at the Etihad Stadium until 2028! ✍️ pic.twitter.com/SPBTS783SG
— Manchester City (@ManCity) August 15, 2023
Þá hefur Silva samþykkt nýjan þriggja ára samning við City. Aðeins á eftir að ganga frá smáatriðum.
Silva hefur verið orðaður við brottför en nú er allt útlit fyrir að hann verði áfram.
Bernardo Silva has now verbally agreed to sign new contract at Manchester City — formally confirmed his decision to the club 🚨🔵 #MCFC
City expect Bernardo to sign contracts by the end of next week.
Understand new deal will be valid until June 2026. pic.twitter.com/fSg0dXjtd0
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 16, 2023