fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

City á eftir öðrum lykilmanni Leipzig sem verður alls ekki ódýr

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. ágúst 2023 22:00

Olmo í leik gegn íslenska landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur áhuga á Dani Olmo, leikmanni RB Leipzig. Sky Sports segir frá.

Spánverjinn hefur verið frábær með Leipzig frá því hann kom þangað í byrjun árs 2020 og gæti farið að hugsa sér til hreyfings í stærra lið.

Olmo á þó fjögur ár eftir af samningi sínum við Leipzig, sem er ekki þekkt fyrir að láta menn frá sér ódýrt. City keypti Josko Gvardiol til að mynda af þeim á 90 milljónir punda í sumar.

Olmo getur leikið framarlega á miðjunni sem á köntunum og ljóst að hann myndi færa City mikið á komandi leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona