fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

City á eftir öðrum lykilmanni Leipzig sem verður alls ekki ódýr

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. ágúst 2023 22:00

Olmo í leik gegn íslenska landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur áhuga á Dani Olmo, leikmanni RB Leipzig. Sky Sports segir frá.

Spánverjinn hefur verið frábær með Leipzig frá því hann kom þangað í byrjun árs 2020 og gæti farið að hugsa sér til hreyfings í stærra lið.

Olmo á þó fjögur ár eftir af samningi sínum við Leipzig, sem er ekki þekkt fyrir að láta menn frá sér ódýrt. City keypti Josko Gvardiol til að mynda af þeim á 90 milljónir punda í sumar.

Olmo getur leikið framarlega á miðjunni sem á köntunum og ljóst að hann myndi færa City mikið á komandi leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth