fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

City á eftir öðrum lykilmanni Leipzig sem verður alls ekki ódýr

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. ágúst 2023 22:00

Olmo í leik gegn íslenska landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur áhuga á Dani Olmo, leikmanni RB Leipzig. Sky Sports segir frá.

Spánverjinn hefur verið frábær með Leipzig frá því hann kom þangað í byrjun árs 2020 og gæti farið að hugsa sér til hreyfings í stærra lið.

Olmo á þó fjögur ár eftir af samningi sínum við Leipzig, sem er ekki þekkt fyrir að láta menn frá sér ódýrt. City keypti Josko Gvardiol til að mynda af þeim á 90 milljónir punda í sumar.

Olmo getur leikið framarlega á miðjunni sem á köntunum og ljóst að hann myndi færa City mikið á komandi leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal