fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Dómarar í leik Manchester United og Wolves settir í kælingu eftir afdrifarík mistök

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. ágúst 2023 11:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómarar í leik Manchester United og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær hafa verið settir í kælingu eftir frammistöðu sína.

Wolves átti að fá vítaspyrnu undir lok leiks í 1-0 tapi en hvorki dómari á vellinum, Simon Hooper, eða Michael Salisbury, VAR dómari, gerðu neitt í málinu.

Meira 
Fékk afsökunarbeiðni eftir tapið gegn Manchester United

Jon Moss, yfirmaður dómara, hefur beðið Úlfanna afsöknar á atvikinu.

Í dag kom svo fram að Hooper, Salisbury, sem og Richard West aðstoðarmaður hans, hafi verið settir til hliðar fyrir næstu umferð í ensku úrvalsdeildinni.

Meira
Sjáðu mynd – Onana virtist brotlegur en VAR ákvað að dæma ekkert

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun