fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Dómarar í leik Manchester United og Wolves settir í kælingu eftir afdrifarík mistök

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. ágúst 2023 11:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómarar í leik Manchester United og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær hafa verið settir í kælingu eftir frammistöðu sína.

Wolves átti að fá vítaspyrnu undir lok leiks í 1-0 tapi en hvorki dómari á vellinum, Simon Hooper, eða Michael Salisbury, VAR dómari, gerðu neitt í málinu.

Meira 
Fékk afsökunarbeiðni eftir tapið gegn Manchester United

Jon Moss, yfirmaður dómara, hefur beðið Úlfanna afsöknar á atvikinu.

Í dag kom svo fram að Hooper, Salisbury, sem og Richard West aðstoðarmaður hans, hafi verið settir til hliðar fyrir næstu umferð í ensku úrvalsdeildinni.

Meira
Sjáðu mynd – Onana virtist brotlegur en VAR ákvað að dæma ekkert

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona