fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433

Sádarnir að sækja alvöru nafn til að stýra landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. ágúst 2023 20:00

Roberto Mancini / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusamband Sádí Arabíu ætlar að fylgja á eftir deildinni heima fyrir og sækja sér alvöru nafn til að stýra landsliðinu.

Þannig er Roberto Mancini fyrrum þjálfari Manchester City og Ítalíu á barmi þess að taka við.

Mancini sagði upp hjá Ítalíu á sunnudag til að fara í stóru seðlana í Sádí Arabíu.

Mancini gerði Ítalíu að Evrópumeisturum fyrir tveimur árum en mistókst svo að koma liðinu inn á HM í Katar.

Sádí Arabía vonast eftir því að halda Heimsmeistaramótið árið 2030 en óvíst er hvort það takist. Sádarnir áttu góða spretti á HM í Katar og sýndu á tíðum góða takta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref