fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Newcastle vill leikmenn Arsenal og Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. ágúst 2023 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle hefur áhuga á Kieran Tierney og Marc Cucurella, bakvörðum Arsenal og Chelsea. Telegraph segir frá.

Báðir eru í aukahlutverkum hjá sínum liðum og fá líklega leyfi til að fara annað.

Vandamálið fyrir Newcastle er hins vegar að vegna Financial Fair Play reglna getur félagið líklega aðeins fengið leikmenn á láni ef það ætlar ekki að selja á móti.

Getty Images

Myndi Newcastle vilja Tierney eða Cucurella á láni með möguleika eða skyldu til að kaupa þá næsta sumar.

Arsenal er hins vegar frekar talið vilja selja Tierney endanlega í sumar og Chelsea þarf að rétta sig af gagnvart FFP líkt og Newcastle. Staðan er því heldur snúin.

Newcastle keypti bakvörðinn Tino Livramento frá Southampton á dögunum fyrir um 30 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona