fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Ótrúleg U-beygja í vændum varðandi skipti Caicedo? – Eitthvað mikið þarf að gerast

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. ágúst 2023 11:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea gefst ekki upp á að fá Moises Caicedo þrátt fyrir að leikmaðurinn sé ansi nálægt því að ganga til liðs við Liverpool. Fabrizio Romano segir frá þessu.

Brighton samþykkti seint í gær 111 milljóna punda tilboð Liverpool í leikmanninn. Chelsea hafði verið á eftir honum lengi en aðeins boðið 100 milljónir punda.

Búið er að bóka læknisskoðun fyrir Caicedo hjá Liverpool í dag en samkvæmt nýjustu fréttum gefst Chelsea ekki upp fyrr en allt er frágengið.

Liverpool myndi gera Caicedo að dýrasta leikmanni í sögu Bretlands ef skiptin þangað ganga í gegn.

Það er hins vegar ekki alveg útséð með það þar sem Chelsea neitar að gefast upp.

Þó segir Melissa Reddy á Sky Sports að það þyrfti ansi mikið að gerast til að Caicedo fari ekki til Liverpool. Félagið hafi komið til móts við verðmiða Brighton í gærkvöldi, en það var fresturinn sem félagið gaf til að bjóða í Caicedo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal fær 1,5 milljarð í sumar

Arsenal fær 1,5 milljarð í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur
433Sport
Í gær

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna