fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Myndin sem bendir til þess að hann verði aðalmarkmaðurinn í vetur

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. ágúst 2023 19:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest hefur gefið í skyn að Matt Turner verði aðalmarkvörður hjá félaginu í vetur.

Turner hefur gert fjögurra ára samning við Forest en hann kemur endanlega frá Arsenal.

Forest er orðað við bæði Kasper Schmeichel og Dean Henderson en óvíst er hvort eitthvað verði úr þeim skiptum.

Forest birti mynd af Turner á æfingasvæðinu þar sem hann er merktur númerinu 1 þrátt fyrir að vera númerslaus hjá félaginu.

Talið er að Forest sé þar að gefa í skyn að Forest sé markmaður númer eitt en hann á enn eftir að fá númer.

Um er að ræða bandarískan landsliðsmann sem á eftir að sanna sig í evrópskum fótbolta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær