Manchester United hefur samþykkt tilboð Bayer Leverkusen í markvörðinn Bayer Leverkusen.
Kovar er tékkneskur markvörður sem hefur aldrei spilað fyrir aðallið United í keppnisleik.
Hann þykir þó efnilegur og er Leverkusen, sem er með Xabi Alonso í brúnni, að kaupa hann á 9 milljónir evra.
Hinn 23 ára gamli Kovar var á láni hjá Sparta Prag í heimalandinu á síðustu leiktíð og varð meistari með liðinu.