fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Sambandsdeildin: KA átti aldrei möguleika í Belgíu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2023 19:58

Úr leik hjá Brugge.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Club Brugge 5 – 1 KA
1-0 Jorne Spileers(’10)
2-0 Hans Vanaken(’40)
3-0 Andreas Skov Olsen(’41)
4-0 Thiago(’45, víti)
4-1 Harley Willard(’60)
5-1 Roman Yaremchuk(’77)

KA átti aldrei möguleika gegn Club Brugge í Sambandsdeildinni í kvöld en leikið var ytra.

Um var að ræða fyrri leik liðanna af tveimur en Brugge er gríðarlega sterkt lið og kemur frá Belgíu.

Eitthvað ótrúlegt hefði þurft að gerast svo KA myndi sleppa við tap í kvöld en Brugge var í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í vetur.

Heimaliðið var miklu sterkari aðilinn og skoraði fimm mörk en Akureyringarnir náðu að pota inn einu.

Harley Willard skoraði það mark fyrir KA sem á eftir að mæta þeim belgísku heima í seinni viðureigninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Í gær

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Í gær

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni