fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Harry Kane fer til Þýskalands – Gerir fjögurra ára samning

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2023 22:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane er á leið til Bayern Munchen en það eru virtir blaðamenn sem greina frá þessu í kvöld.

Florian Plettenberg greinir frá því að umboðsmenn Kane hafi rætt við Bayern og að allt hafi gengið vel fyrir sig.

Fyrr í dag var greint frá því að Kane væri ekki að fara til Þýskalands og ætlaði að vera áfram hjá Tottenham.

Það voru falsfréttir en nú segir David Ornstein hjá Athletic að Kane geri fjögurra ára samning.

Kane er sjálfur búinn að samþykkja að ganga í raðir Bayern en bíður eftir grænu ljósi frá félagsliði sínu, Tottenham.

Enski landsliðsfyrirliðinn flýgur svo til Bayern fyrir læknisskoðun áður en krotað verður undir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi