fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Vestri fær sekt vegna ummæla Davíðs

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. ágúst 2023 13:43

Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ ákvað á fundi sínum í gær að sekta knattspyrnudeild Vestra, um 100.000 kr. vegna opinberra ummæla þjálfara Vestra, Davíðs Smára Lamude vegna ummæla í viðtali í síðasta mánuði.

Davíð viðhafði ummælin eftir  jafntefli gegn ÍA þann 16. júlí.

„Það eru náttúrulega fleiri í gula liðinu í dag, svo einfalt er það,“ sagði hann við Fótbolta.net eftir 1-1 jafntefli í Lengjudeild karla.

Að mati framkvæmdastjóra KSÍ var með opinberum ummælunum vegið að heiðarleika og heilindum dómara leiksins, Arnars Þórs Stefánssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur