fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Van Dijk: Skil svo sannarlega að stuðningsmenn hafi áhyggjur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. ágúst 2023 19:51

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, skilur það vel að margir stuðningsmenn liðsins séu áhyggjufullir fyrir komandi tímabil.

Liverpool hefur misst fjölmarga leikmenn í sumar en nefna má Fabinho, Roberto Firmino sem og fyrirliðann Jordan Henderson.

Á móti hafa aðeins tveir leikmenn komið inn og heimta stuðningsmenn liðsins fleiri kaup áður en tímabilið byrjar.

,,Ég get svo sannarlega skilið áhyggjur stuðningsmanna að mörgu leyti,“ sagði Van Dijk við Liverpool Echo.

,,Auglsjóslega hugsa ég ekki eins og þeir, við höfum misst leikmenn, fyrirliðann okkar, varafyrirliðann og við höfum aðeins fengið inn tvo leikmenn.“

,,Við höfum gert vel á undirbúningstímabili þegar við erum með boltann en að fá á okkur svo mörg mörk er ekki gott, svo ég skil vel að einhverjir séu með efasemdir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn