fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Tveir miðjumenn að kveðja Manchester United

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. ágúst 2023 20:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að losa sig við tvo miðjumenn ef marka má blaðamanninn virta Fabrizio Romano.

Miðjumennirnir tveir eru þeir Fred og Donny van de Beek en sá fyrrnefndi hefur spilað fjölmarga leiki fyrir félagið.

Van de Beek stóðst þó aldrei væntingar á Old Trafford og er að semja við lið Real Sociedad á Spáni.

Fred er talinn vera á leið til Galatasaray fyrir um 15 milljónir punda sem er ansi gott verð fyrir öflugan leikmann.

Van de Beek kom til Man Utd fyrir þremur árum síðan frá Ajax en Fred hefur verið hjá félaginu frá 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“