fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Skórnir komnir á hilluna? – Ákveður að dansa fyrir framan þjóðina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. ágúst 2023 15:00

Sturridge fyrir miðju

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum stórstjarnan Daniel Sturridge hefur samþykkt það að taka þátt í danskeppninni ‘Strictly Come Dancing’ í vetur.

Sturridge er nafn sem flestir kannast við en hann gerði garðinn frægan með Chelsea og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Hann virðist vera búinn að leggja skóna á hilluna eftir erifð meiðsli og snýr sér nú að dansinum í beinni útsendingu.

Sturridge hefur ekki staðfest að hann sé hættur en Englendingurinn er án félags eftir stutt stopp hjá Perth Glory í Ástralíu í fyrra.

Um er að ræða gríðarlega vinsælan sjónvarpsþátt í Bretlandi þar sem fjölmargar stjörnur koma fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu
433Sport
Í gær

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Í gær

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims