fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Skórnir komnir á hilluna? – Ákveður að dansa fyrir framan þjóðina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. ágúst 2023 15:00

Sturridge fyrir miðju

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum stórstjarnan Daniel Sturridge hefur samþykkt það að taka þátt í danskeppninni ‘Strictly Come Dancing’ í vetur.

Sturridge er nafn sem flestir kannast við en hann gerði garðinn frægan með Chelsea og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Hann virðist vera búinn að leggja skóna á hilluna eftir erifð meiðsli og snýr sér nú að dansinum í beinni útsendingu.

Sturridge hefur ekki staðfest að hann sé hættur en Englendingurinn er án félags eftir stutt stopp hjá Perth Glory í Ástralíu í fyrra.

Um er að ræða gríðarlega vinsælan sjónvarpsþátt í Bretlandi þar sem fjölmargar stjörnur koma fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brynjar þurfti að segja Hjörvari Hafliða að ‘grjóthalda kjafti’ – ,,Ég var bara að bjarga honum“

Brynjar þurfti að segja Hjörvari Hafliða að ‘grjóthalda kjafti’ – ,,Ég var bara að bjarga honum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni tjáir sig um fréttirnar í vikunni – „Þetta er eitthvað mesta alkóhólista- og ofbeldissamband sem ég hef séð“

Máni tjáir sig um fréttirnar í vikunni – „Þetta er eitthvað mesta alkóhólista- og ofbeldissamband sem ég hef séð“
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Í gær

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Í gær

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja