fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Einn sá eftirsóttasti nær munnlegu samkomulagi við PSG

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. ágúst 2023 21:01

Kolo Muani í úrslitaleik HM 2022. Getty Imags

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports í Þýskalandi segir að Paris Saint-Germain sé búið að ná munnlegu samkomulagi við framherjann Randal Kolo Muani.

Muani er einn eftirsóttasti framherji Evrópu en hann var frábær fyrir Frankfurt á síðustu leiktíð í Þýskalandi.

Muani er 24 ára gamall en verðmiði leikmannsins gæti komið í veg fyrir að hann haldi til Parísar.

Samkvæmt Sky í Þýskalandi vill Frankfurt fá 86 milljónir punda fyrir Muani sem vill sjálfur komast til heimalandsins.

Ástæðan er í raun sú að Muani er samningsbundinn til 2027 og þarf Frankfurt alls ekki að selja á næstunni.

Hann hefur þó sjálfur samþykkt að ganga í raðir PSG en hvort félagið borgi verðmiðann verður að koma í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brynjar þurfti að segja Hjörvari Hafliða að ‘grjóthalda kjafti’ – ,,Ég var bara að bjarga honum“

Brynjar þurfti að segja Hjörvari Hafliða að ‘grjóthalda kjafti’ – ,,Ég var bara að bjarga honum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni tjáir sig um fréttirnar í vikunni – „Þetta er eitthvað mesta alkóhólista- og ofbeldissamband sem ég hef séð“

Máni tjáir sig um fréttirnar í vikunni – „Þetta er eitthvað mesta alkóhólista- og ofbeldissamband sem ég hef séð“
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Í gær

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Í gær

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja