Það er ekki auðvelt að stkafa nafnið Dominik Szoboszlai sem gekk í raðir Liverpool í sumarglugganum.
Szoboszlai kom til Liverpool frá RB Leipzig í sumar og er búist við miklu af honum í vetur.
Hann lék með Liverpool í leik gegn Bayern Munchen á miðvikudaginn sem lauk með tapi.
Glöggir stuðningsmenn Liverpool tóku eftir því að nafn Szoboszlai væri stafað vitlaust á treyju liðsins.
Szoboszlai er númer átta sem er rétt en nafn hans var stafað: ‘Szosbozlai’ sem eru því miður mistök.
Myndina má sjá hér.