fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Glódís reimaði á sig markaskóna og setti tvennu

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. ágúst 2023 16:37

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glódís Perla Viggósdóttir er ekki þekktur markaskorari en hún er leikmaður Bayern Munchen.

Glódís er einn öflugasti leikmaður Íslands í kvennaboltanum og gífurlega mikilvæg fyrir landsliðið.

Hún kom skemmtilega á óvart í dag er Bayern spilaði vioð lið Sparta SPrag í æfingaleik.

Um var að ræða leik sem var aðeins klukkutími en hver hálfleikur var 30 mínútur.

Glódís skoraði bæði mörk Bayern í 2-1 sigri en öll mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“
433Sport
Í gær

Buddan míglekur hjá Ratclif­fe – Fellur hratt niður listann um ríkasta fólk Bretlands

Buddan míglekur hjá Ratclif­fe – Fellur hratt niður listann um ríkasta fólk Bretlands