fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Fáanlegur frá Barcelona fyrir aðeins tíu milljónir

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. ágúst 2023 22:00

Sergiño Dest

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er tilbúið að selja varnarmanninn Sergino Dest fyrir aðeins tíu milljónir evra í sumar.

The Athletic greinir frá þessu en Dest virðist ekki eiga framtíð fyrir sér á Nou Camp og mun ekki fá tækifæri í vetur.

Dest spilaði með AC Milan á láni á síðustu leiktíð en stóðst ekki væntingar og fékk lítið að spila.

Barcelona vill losna við Dest sem fyrst en er einnig tilbúið að skoða það að lána hann aftur ef enginn vill kaupa.

Um er að ræða bandarískan landsliðsmann sem spilar í hægri bakverði og stóð sig vel með Ajax á sínum tíma.

Barcelona myndi tapa vel á þessari sölu en Dest kostaði 21 milljón evra árið 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með