fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Endurkoma sem kætir Guardiola: Var hans hægri hönd – ,,Sér eitthvað sem enginn annar sér“

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. ágúst 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, er hæstánægður með að fá fyrrum aðstoðarmann sinn Juanma Lillo aftur til starfa.

Englandsmeistararnir hafa ráðið Lillo aftur til félagsins en hann kvaddi í fyrra til að taka við Al-Sadd í Katar.

Þar entist Lillo ekki lengi í starfi en hann var áður aðstoðarmaður Guardiola í tvö ár á Etihad í Manchester.

,,Juanma sér hluti sem enginn annar sér í leiknum. Hann skilur fótbolta á svo allt öðru stigi,“ sagði Guardiola um endurkomuna.

,,Hann er fullkominn til að vinna mér við hlið. Ég hef alltaf verið hirfinn af honum og hans kunnáttu.“

Juanma er 57 ára gamall og kom til Man City upprunarlega frá Qindao Hunghai í Kína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Brynjar þurfti að segja Hjörvari Hafliða að ‘grjóthalda kjafti’ – ,,Ég var bara að bjarga honum“

Brynjar þurfti að segja Hjörvari Hafliða að ‘grjóthalda kjafti’ – ,,Ég var bara að bjarga honum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Máni tjáir sig um fréttirnar í vikunni – „Þetta er eitthvað mesta alkóhólista- og ofbeldissamband sem ég hef séð“

Máni tjáir sig um fréttirnar í vikunni – „Þetta er eitthvað mesta alkóhólista- og ofbeldissamband sem ég hef séð“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Í gær

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja