fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Endurkoma sem kætir Guardiola: Var hans hægri hönd – ,,Sér eitthvað sem enginn annar sér“

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. ágúst 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, er hæstánægður með að fá fyrrum aðstoðarmann sinn Juanma Lillo aftur til starfa.

Englandsmeistararnir hafa ráðið Lillo aftur til félagsins en hann kvaddi í fyrra til að taka við Al-Sadd í Katar.

Þar entist Lillo ekki lengi í starfi en hann var áður aðstoðarmaður Guardiola í tvö ár á Etihad í Manchester.

,,Juanma sér hluti sem enginn annar sér í leiknum. Hann skilur fótbolta á svo allt öðru stigi,“ sagði Guardiola um endurkomuna.

,,Hann er fullkominn til að vinna mér við hlið. Ég hef alltaf verið hirfinn af honum og hans kunnáttu.“

Juanma er 57 ára gamall og kom til Man City upprunarlega frá Qindao Hunghai í Kína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah