fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Bayern með risatilboð í Kane og vill svar fyrir miðnætti

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 4. ágúst 2023 13:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen hefur lagt fram meira en 100 milljóna evra tilboð í Harry Kane. Þetta kemur fram í helstu miðlum.

Kane á aðeins ár eftir af samningi sínum og hefur Bayern reynt við hann í sumar en án árangurs.

Tilboðið í dag er það síðasta sem Bayern mun bjóða í Kane. Þýska félagið gefur Tottenham til miðnætts til að svara, annars mun félagið snúa sér að öðrum skotmörkum.

Það er talið að Kane vilji fá framtíð sína á hreint áður en nýtt tímabil í enska boltanum hefst, ella vilji hann klára komandi tímabil með Tottenham.

Kane hefur einnig verið orðaður við Paris Saint-Germain og Manchester United í sumar en ljóst er að hann fer ekki þangað úr þessu.

Samþykki Tottenham tilboð Bayern verður Kane dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Nú er það Lucas Hernandez sem kom á 80 milljónir evra frá Atletico Madrid 2019.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Í gær

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu