fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Margir hissa er þeir tóku eftir þessu í gær – „Eins og þeir skammist sín“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. ágúst 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann Monaco í gær og tryggði sér þar með Emirates-bikarinn.

Um er að ræða árlegan leik á heimavelli Arsenal en Emirates er aðalstyrktaraðili félagsins.

Í þetta sinn var Monaco andstæðingurinn og Arsenal vann eftir vítaspyrnukeppni. Leiknum sjálfum lauk 1-1. Youssouf Fofana kom Monaco yfir en Eddie Nketiah jafnaði fyrir Arsenal.

Leikmenn Arsenal virkuðu ekki allt of spenntir yfir bikarafhendingunni í leikslok og stökk þeim varla bros.

Þetta hefur vakið athygli en myndband má sjá hér að neðan.

Umræða skapaðist á samfélagsmiðlum. „Það er eins og þeir skammist sín fyrir að lyfta bikarnum,“ skrifaði einn.

„Hann hefði ekki lyft bikarnum ef hann hefði fengið að velja,“ skrifaði annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Í gær

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham