fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Margir hissa er þeir tóku eftir þessu í gær – „Eins og þeir skammist sín“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. ágúst 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann Monaco í gær og tryggði sér þar með Emirates-bikarinn.

Um er að ræða árlegan leik á heimavelli Arsenal en Emirates er aðalstyrktaraðili félagsins.

Í þetta sinn var Monaco andstæðingurinn og Arsenal vann eftir vítaspyrnukeppni. Leiknum sjálfum lauk 1-1. Youssouf Fofana kom Monaco yfir en Eddie Nketiah jafnaði fyrir Arsenal.

Leikmenn Arsenal virkuðu ekki allt of spenntir yfir bikarafhendingunni í leikslok og stökk þeim varla bros.

Þetta hefur vakið athygli en myndband má sjá hér að neðan.

Umræða skapaðist á samfélagsmiðlum. „Það er eins og þeir skammist sín fyrir að lyfta bikarnum,“ skrifaði einn.

„Hann hefði ekki lyft bikarnum ef hann hefði fengið að velja,“ skrifaði annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar