fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Chelsea að kaupa Sanchez frá Brighton

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. ágúst 2023 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Sanchez er á leið í Chelsea frá Brighton.

Markvörðurinn verður keyptur en ekki lánaður eins og talað hafði verið um.

Sanchez er orðinn varaskeifa hjá Brighton undir stjórn Roberto de Zerbi. Hann var aðalmarkvörður í upphafi síðustu leiktíðar en eftir að De Zerbi tók við af Graham Potter smellti hann Jason Steele í markið og hefur ekki litið til baka síðan.

Chelsea kaupir Sanchez á 20 milljónir punda en gæti upphæðin hækkað í 25 milljónir punda.

Sanchez mun veita Kepa Arrizabalaga samkeppni um stöðu aðalmarkvarðar. Edouard Mendy yfirgaf Chelsea í sumar fyrir Al Ahli í Sádi-Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona