fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Chelsea að kaupa Sanchez frá Brighton

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. ágúst 2023 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Sanchez er á leið í Chelsea frá Brighton.

Markvörðurinn verður keyptur en ekki lánaður eins og talað hafði verið um.

Sanchez er orðinn varaskeifa hjá Brighton undir stjórn Roberto de Zerbi. Hann var aðalmarkvörður í upphafi síðustu leiktíðar en eftir að De Zerbi tók við af Graham Potter smellti hann Jason Steele í markið og hefur ekki litið til baka síðan.

Chelsea kaupir Sanchez á 20 milljónir punda en gæti upphæðin hækkað í 25 milljónir punda.

Sanchez mun veita Kepa Arrizabalaga samkeppni um stöðu aðalmarkvarðar. Edouard Mendy yfirgaf Chelsea í sumar fyrir Al Ahli í Sádi-Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Í gær

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar
433Sport
Í gær

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“