fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Eiga von á þriðja tilboðinu – Búnir að hafna 140 milljónum evra

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. ágúst 2023 20:24

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli á Ítalíu hefur nú þegar hafnað tveimur risatilboðum í framherjann Victor Osimhen.

Napoli hefur engan áhuga á að selja markahrók sinn en Al-Hilal í Sádí Arabíu sýnir honum mikinn áhuga.

Al-Hilal bauð fyrst 120 milljónir evra í sóknarmanninn og hækkaði boð sitt svo í 140 milljónir evra.

Napoli á von á sínu þriðja tilboði í Osimhen samkvæmt L’Equpe en Sádarnir neita að gefast upp.

Osimhen skoraði 33 mörk í öllum keppnum á síðustu leiktíð og er einn allra öflugasti framherji heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool