fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Eiga von á þriðja tilboðinu – Búnir að hafna 140 milljónum evra

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. ágúst 2023 20:24

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli á Ítalíu hefur nú þegar hafnað tveimur risatilboðum í framherjann Victor Osimhen.

Napoli hefur engan áhuga á að selja markahrók sinn en Al-Hilal í Sádí Arabíu sýnir honum mikinn áhuga.

Al-Hilal bauð fyrst 120 milljónir evra í sóknarmanninn og hækkaði boð sitt svo í 140 milljónir evra.

Napoli á von á sínu þriðja tilboði í Osimhen samkvæmt L’Equpe en Sádarnir neita að gefast upp.

Osimhen skoraði 33 mörk í öllum keppnum á síðustu leiktíð og er einn allra öflugasti framherji heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Í gær

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins