fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Brynjar Björn er eftirmaður Helga Sig í Grindavík

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. ágúst 2023 15:32

Brynjar Björn og hans menn unnu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjar Björn Gunnarsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari Grindavíkur. Hann skrifar undir samning út næstu leiktíð. Félagið staðfestir tíðindin.

Í gær var tilkynnt um það að Helgi Sigurðsson hefði sagt upp störfum sem þjálfari eftir dapurt gengi.

Nú er ljóst að Brynjar verður eftirmaður hans. Mun hann stýra liðinu í fyrsta sinn gegn Vestra á morgun.

Brynjar stýrði áður HK hér á landi, áður en hann hélt til Svíþjóðar í fyrra og stýrði Örgryte.

Grindavík er í vandræðum og situr í tíunda sæti Lengjudeildar karla, 4 stigum frá fallsvæðinu en sömuleiðis 4 stigum frá umspilssæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu með leikmönnum United í átta mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu með leikmönnum United í átta mánuði
433Sport
Í gær

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita
433Sport
Í gær

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli