fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Brynjar Björn er eftirmaður Helga Sig í Grindavík

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. ágúst 2023 15:32

Brynjar Björn og hans menn unnu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjar Björn Gunnarsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari Grindavíkur. Hann skrifar undir samning út næstu leiktíð. Félagið staðfestir tíðindin.

Í gær var tilkynnt um það að Helgi Sigurðsson hefði sagt upp störfum sem þjálfari eftir dapurt gengi.

Nú er ljóst að Brynjar verður eftirmaður hans. Mun hann stýra liðinu í fyrsta sinn gegn Vestra á morgun.

Brynjar stýrði áður HK hér á landi, áður en hann hélt til Svíþjóðar í fyrra og stýrði Örgryte.

Grindavík er í vandræðum og situr í tíunda sæti Lengjudeildar karla, 4 stigum frá fallsvæðinu en sömuleiðis 4 stigum frá umspilssæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði