fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Óvænt lánaður frá Brighton til Chelsea?

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. júlí 2023 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton er opið fyrir því að lána markvörðunn Robert Sanchez í sumar og hefur Chelsea áhuga. Talksport segir frá þessu.

Sanchez er orðinn varaskeifa hjá Brighton undir stjórn Roberto de Zerbi. Hann var aðalmarkvörður í upphafi síðustu leiktíðar en eftir að De Zerbi tók við af Graham Potter smellti hann Jason Steele í markið og hefur ekki litið til baka síðan.

Sanchez má því fara á láni og gæti hann óvænt endað hjá Chelsea.

Fari Sanchez til Chelsea mun hann veita Kepa Arrizabalaga samkeppni um stöðu aðalmarkvarðar. Edouard Mendy yfirgaf Chelsea í sumar fyrir Al Ahli í Sádi-Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum