fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Japan fór illa með Spán í uppgjöri toppliðanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. júlí 2023 09:15

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keppni í C-riðli á HM kvenna er lokið en ljóst var fyrir lokaumferðina hvaða lið færu áfram.

Japan og Spánn mættust í stórleik í baráttunni um fyrsta sætið en fyrrnefnda liðið vann ansi þægilegan sigur.

Japanir kláruðu dæmið í fyrri hálfleik með tveimur mörkum Hinata Miyazawa og einu frá Riko Ueki.

Mina Tanaka bætti svo við marki í seinni hálfleik.

Í hinum leik riðilsins vann Sambía Kosta Ríka en bæði lið voru úr leik fyrir daginn í dag.

Japan 4-0 Spánn
1-0 Hinata Miyazawa 12′
2-0 Riko Ueki 29′
3-0 Hinata Miyazawa 40′
4-0 Mina Tanaka 83′

Kosta Ríka 1-3 Sambía
0-1 Lushomo Mweemba 3′
0-2 Barbra Banda 31′
1-2 Melissa Herrera 48′
1-3 Racheal Kundanaji 90+3′

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona