fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Japan fór illa með Spán í uppgjöri toppliðanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. júlí 2023 09:15

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keppni í C-riðli á HM kvenna er lokið en ljóst var fyrir lokaumferðina hvaða lið færu áfram.

Japan og Spánn mættust í stórleik í baráttunni um fyrsta sætið en fyrrnefnda liðið vann ansi þægilegan sigur.

Japanir kláruðu dæmið í fyrri hálfleik með tveimur mörkum Hinata Miyazawa og einu frá Riko Ueki.

Mina Tanaka bætti svo við marki í seinni hálfleik.

Í hinum leik riðilsins vann Sambía Kosta Ríka en bæði lið voru úr leik fyrir daginn í dag.

Japan 4-0 Spánn
1-0 Hinata Miyazawa 12′
2-0 Riko Ueki 29′
3-0 Hinata Miyazawa 40′
4-0 Mina Tanaka 83′

Kosta Ríka 1-3 Sambía
0-1 Lushomo Mweemba 3′
0-2 Barbra Banda 31′
1-2 Melissa Herrera 48′
1-3 Racheal Kundanaji 90+3′

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum