fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Besta deildin: Valur burstaði KR í Vesturbænum – Björn Daníel hetjan í Keflavík

Victor Pálsson
Mánudaginn 31. júlí 2023 21:10

Björn Daníel © 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið KR fékk skell í Bestu deild karla er liðið tók á móti grönnum sínum í Val á Meistaravöllum.

Gengi KR hefur ekki verið nógu gott í sumar og gestirnir í rauðu komu, sáu og sigruðu í Vesturbænum í kvöld.

Valsmenn gerðu sér lítið fyrir og unnu 4-0 útisigur og eru nú sex stigum á erftir toppliði Víkings.

Í hinum leik kvöldsins voru fimm mörk skoruið en botnlið Keflavíkur tók á móti FH.

Það var FH sem vann sigur að þessu sinni en Björn Daníel Sverrisson gerði tvennu í leik sem lauk, 2-3.

KR 0 – 4 Valur
0-1 Orri Hrafn Kjartansson(’32)
0-2 Tryggvi Hrafn Haraldsson(’45)
0-3 Patrick Pedersen(’52)
0-4 Sigurður Egill Lárusson(’56)

Keflavík 2 – 3 FH
0-1 Björn Daníel Sverrisson(‘7)
0-2 Úlfur Ágúst Björnsson(’43)
1-2 Stefan Ljubicic(’61)
2-2 Sami Kamel(’84)
2-3 Björn Daníel Sverrisson(’86)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Í gær

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“