fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Þetta eru launahæstu leikmennirnir í Sádí Arabíu – Tvær goðsagnir á toppnum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júlí 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir hafa tekið eftir eru margar stórstjörnur að skrifa undir samninga í Sádí Arabíu.

Það vantar ekki upp á peninginn í Sádí Arabíu og eru lið þar í landi tilbúin að borga stórupphæðir til að landa leikmönnum.

Það er athyglisvert að skoða launahæstu leikmenn efstu deildar þar í landi en tvær goðsagnir eru á toppnum.

Cristiano Ronaldo er launahæsti leikmaður landsins en þar á eftir kemur fyrrum liðsfélagi hans hjá Real Madrid, Karim Benzema.

Menn á borð við N’Golo Kante, Riyad Mahrez, Jordan Henderson og Roberto Firmino komast einnig á listann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum