fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Stjarna Arsenal leit mest upp til Ronaldo – Kom mörgum á óvart

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júlí 2023 13:19

Saliba í baráttunni í leiknum gegn City fyrr á leiktíðinni. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur kannski mörgum á óvart að heyra að hetja Bukayo Saka í æsku var enginn annar en Cristiano Ronaldo.

Saka hefur spilað með Arsenal frá árinu 2008 en hann er 21 árs gamall í dag og einn mikilvægasti leikmaður liðsins.

Vængmaðurinn nefndi ekki leikmenn á borð við Thierry Henry, Robin van Persie eða Dennis Bergkamp.

Það voru leikmenn aðeins fyrir tíma Saka en eru í guðatölu hjá stuðningsmönnum Arsenal fyrir utan kannski Van Persie sem gekk síðar í raðir Manchester United.

Saka opinberaði það í viðtali við ESPN að Ronaldo hafi verið sín fyrirmynd í æsku.

Ronaldo gerði garðinn frægan með Manchester United og fékk Saka að spila á móti honum í um eitt og hálft tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum