fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Gátu ekki annað en hlegið að verðmiðanum – Vildu þrefalda upphæð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júlí 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska félagið Marseille hafði mikinn áhuga á því að fá sóknarmanninn Iliman Ndiaye frá Sheffield United í sumar.

Það var þangað til Sheffield bað um 30 milljónir punda fyrir Ndiaye sem var hlægilegt að mati franska liðsins.

Nidaye átti gott tímabil með Sheffield en hann skoraði 14 mörk og lagði upp önnur 11 er liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Marseille taldi sig aðeins þurfa að borga 11 milljónir punda fyrir Senegalann en Sheffield vill að þeir frönsku þrefaldi þá upphæð.

Það er upphæð sem Marseille hefur engan áhuga á að borga og gæti þess í stað skoðað framherjann Habib Diallo sem leikur með Strasbourg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Í gær

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“