fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Gleðifréttir fyrir stuðningsmenn Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. júlí 2023 08:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund, framherji Atalanta, vill fara til Manchester United í sumar þrátt fyrir tilboð Paris Saint-Germain í gær.

Danski framherjinn hefur verið sterklega orðaður við Manchester United og lagði félagið í fyrradag fram munnlegt tilboð í hann. Hljóðaði það upp á 50 milljónir evra með möguleika á 10 milljónum til viðbótar.

Tilboð PSG í gær hljóðaði svo upp á 50 milljónir evra.

Atalanta vill hins vegar 70 milljónir evra fyrir framherjann, sem skoraði átta mörk í Serie A á síðustu leiktíð.

United leiðir kapphlaupið enn þrátt fyrir tilboð PSG en Hojlund hefur þegar samið um sín kjör við enska félagið. Tlboð PSG hafði því engin áhrif á huga Hojlund sem ætlar sér á Old Trafford.

United þarf hins vegar að greiða uppsett verð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Í gær

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Í gær

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld