fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

England í ansi góðri stöðu eftir daginn – Argentína kom til baka

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. júlí 2023 12:59

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasta leik dagsins á HM var að ljúka. Þar hafði Kína betur gegn Haítí.

Kína var mun sigurstranglegra liðið en sigurinn var öflugur í ljósi þess að liðið spilaði manni færri síðasta klukktímann eða svo eftir að Rui Zhang fékk að líta rauða spjaldið.

1-0 sigur varð hins vegar niðurstaðan.

Í hinum leik riðilsins vann England 1-0 sigur á Danmörku og er því með fullt hús. Lauren James gerði eina marks leiksins strax á 6. mínútu.

England er á toppi riðilsins með sex stig og í sterkri stöðu. Kína og Danmörk eru svo með 3 stig og Haítí án stiga.

Í nótt vann Argentína þá Suður-Afríku í G-riðli. Lokatölur urðu 2-2 í fjörugum leik.

Bæði Suður-Afríka og Argentína eru með 1 stig eftir tvo leiki á meðan Svíþjóð og Ítalía eru með 3 stig eftir aðeins einn leik.

Kína 1-0 Haítí
1-0 Shuang Wang 73′

England 1-0 Danmörk
1-0 Lauren James 6′

Argentína 2-2 Suður-Afríka
0-1 Linda Motlhalo 30′
0-2 Thembi Kgatlana 66′
1-2 Sophia Braun 74′
2-2 Romina Nunez 79′

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona