fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

England í ansi góðri stöðu eftir daginn – Argentína kom til baka

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. júlí 2023 12:59

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasta leik dagsins á HM var að ljúka. Þar hafði Kína betur gegn Haítí.

Kína var mun sigurstranglegra liðið en sigurinn var öflugur í ljósi þess að liðið spilaði manni færri síðasta klukktímann eða svo eftir að Rui Zhang fékk að líta rauða spjaldið.

1-0 sigur varð hins vegar niðurstaðan.

Í hinum leik riðilsins vann England 1-0 sigur á Danmörku og er því með fullt hús. Lauren James gerði eina marks leiksins strax á 6. mínútu.

England er á toppi riðilsins með sex stig og í sterkri stöðu. Kína og Danmörk eru svo með 3 stig og Haítí án stiga.

Í nótt vann Argentína þá Suður-Afríku í G-riðli. Lokatölur urðu 2-2 í fjörugum leik.

Bæði Suður-Afríka og Argentína eru með 1 stig eftir tvo leiki á meðan Svíþjóð og Ítalía eru með 3 stig eftir aðeins einn leik.

Kína 1-0 Haítí
1-0 Shuang Wang 73′

England 1-0 Danmörk
1-0 Lauren James 6′

Argentína 2-2 Suður-Afríka
0-1 Linda Motlhalo 30′
0-2 Thembi Kgatlana 66′
1-2 Sophia Braun 74′
2-2 Romina Nunez 79′

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nokkrir leikmenn United efins um að Amorim lifi af landsleikjahléið

Nokkrir leikmenn United efins um að Amorim lifi af landsleikjahléið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Í gær

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Í gær

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Í gær

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho