fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

England í ansi góðri stöðu eftir daginn – Argentína kom til baka

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. júlí 2023 12:59

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasta leik dagsins á HM var að ljúka. Þar hafði Kína betur gegn Haítí.

Kína var mun sigurstranglegra liðið en sigurinn var öflugur í ljósi þess að liðið spilaði manni færri síðasta klukktímann eða svo eftir að Rui Zhang fékk að líta rauða spjaldið.

1-0 sigur varð hins vegar niðurstaðan.

Í hinum leik riðilsins vann England 1-0 sigur á Danmörku og er því með fullt hús. Lauren James gerði eina marks leiksins strax á 6. mínútu.

England er á toppi riðilsins með sex stig og í sterkri stöðu. Kína og Danmörk eru svo með 3 stig og Haítí án stiga.

Í nótt vann Argentína þá Suður-Afríku í G-riðli. Lokatölur urðu 2-2 í fjörugum leik.

Bæði Suður-Afríka og Argentína eru með 1 stig eftir tvo leiki á meðan Svíþjóð og Ítalía eru með 3 stig eftir aðeins einn leik.

Kína 1-0 Haítí
1-0 Shuang Wang 73′

England 1-0 Danmörk
1-0 Lauren James 6′

Argentína 2-2 Suður-Afríka
0-1 Linda Motlhalo 30′
0-2 Thembi Kgatlana 66′
1-2 Sophia Braun 74′
2-2 Romina Nunez 79′

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum