fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu hvað Beckham gerði eftir mark Messi – Hefur engu gleymt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. júlí 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham, goðsögn Manchester United, var enginn smá leikmaður á sínum tíma og ein skærasta stjarna íþróttarinnar um tíma.

Beckham var þekktastur fyrir spyrnugetu sína og skoraði ófá mörk til að mynda beint úr aukaspyrnu.

Hann ákvað að leika eftir marki Lionel Messi, sem sá síðarnefndi, skoraði í leik gegn Cruz Azul á dögunum.

Messi tryggði Inter Miami sigur gegn Cruz Azul en Beckham er einmitt eigandi Miami og fékk þann argentínska til félagsins.

Englendingurinn hefur engu gleymt og birti myndband þar sem má sjá hann skora svipað mark og Messi gerði gegn þeim mexíkósku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“
433Sport
Í gær

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag