fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Fyrrum Gulldrengurinn mun starfa með Mourinho

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. júlí 2023 15:30

Renato Sanches

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Renato Sanches er á leið til Roma á Ítalíu samkvæmt L’Equipe.

Miðjumaðurinn er á mála hjá Paris Saint-Germain, þaðan sem hann kom frá Lille fyrir ári síðan.

Sanches, sem var valinn Gulldrengur Evrópu 2016, er hins vegar ekki í stóru hlutverki í París og vill halda annað.

Hann fer því á láni til Roma að öllum líkindum út næsta tímabili.

Jose Mourinho er auðvitað stjóri Roma og munu Portúgalirnir því vinna saman þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Konate opinn fyrir því að fara í sumar

Konate opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Í gær

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“