fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

De Gea gæti tekið mjög óvænt skref – Sættir hann sig við bekkinn?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. júlí 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea, fyrrum markmaður Manchester United, gæti nú verið að taka óvænt skref á sínum ferli.

De Gea er nú sagður vera á leið til Bayern Munchen en hann er samningslaus eftir að hafa yfirgefið Manchester.

Bild segir að Bayern sé búið að hafa samband við De Gea og skoðar þann möguleika á að semja við Spánverjann.

Manuel Neuer verður númer eitt hjá Bayern næsta vetur en De Gea gæti reynst heldur betur góð varaskeifa.

Það er þó ekki víst hvort De Gea sé tilbúinn að sitja á bekknum en orðrómarnir um skipti til Bayern fara hækkandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“
433Sport
Í gær

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag