fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Henderson staddur í Króatíu að skrifa undir samninginn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2023 10:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson er þessa stundina að skrifa undir samning við sádi-arabíska félagið Al Ettifaq.

Það er félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem segir frá þessu.

Skiptin hafa legið í loftinu en Henderson er auðvitað fyrirliði Liverpool.

Hann hækkar laun sín úr 200 þúsund pundum á viku í 700 þúsund pund með skiptunum til Sádí og fetar í fótspor fjölda stjarna sem hefur haldið í deildina þar í landi í sumar.

Henderson hefur spilað hátt í 500 leiki á 12 árum hjá Liverpool.

Al Ettifaq æfir nú í Króatíu og er Henderson þar að skrifa undir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Konate opinn fyrir því að fara í sumar

Konate opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Í gær

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt