fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Gamalt myndband setur mark Messi í nótt í nýtt samhengi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2023 13:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn magnaði Lionel Messi hélt áfram að láta til sín taka í öðrum leik sínum fyrir bandaríska liðið Inter Miami.

Liðið mætti Atlanta í bikarkeppni MLS-liðs og liða í mexíkósku deildinni. Hann hafði skorað sigurmarkið gegn Cruz Azul í sömu keppni á dögunum.

Messi skoraði tvö mörk fyrir Inter Miami í nótt og lagði upp annað. Mögnuð frammistaða.

Messi gekk í raðir Inter Miami í sumar frá Paris Saint-Germain, en samningur hans þar var runninn út.

Annað markið sem hann skoraði í nótt var meira að segja ansi líkt því sem hann skoraði með PSG á tímanum þar.

Myndband af mörkunum saman er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Í gær

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum