fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Þessi klásúla í samningi Mbappe setur hlutina í nýtt samhengi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. júlí 2023 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Kylian Mbappe er í lausu lofti.

Í gær lagði Al Hilal í Sádi-Arabíu fram mettilboð í kappann upp á 259 milljónir punda. Það er ólíklegt að hann vilji fara þangað þó hann yrði launahæsti knattspyrnumaður heims.

Mbappe á hins vegar í stríði við félag sitt Paris Saint-Germain. Frakkinn ætlar sér frítt frá félaginu næsta sumar, en þá rennur samningur hans út. Það kemur ekki til greina af hálfu PSG sem vill selja hann í sumar.

Mbappe hefur hvað helst verið orðaður við Real Madrid og vill PSG meina að hann hafi þegar samið við félagið.

Verði Mbappe áfram leikmaður PSG þann 1. ágúst næstkomandi fær hann rúmlega 50 milljónir punda í tryggðarbónus. Kann þetta að útskýra að Mbappe liggi ekkert á að komast frá PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Romano búinn að smella ‘Here we go’ á skipti Isak

Romano búinn að smella ‘Here we go’ á skipti Isak
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hallgrímur sakar Garðbæinga um að beita bellibrögðum – „Mér finnst það til skammar“

Hallgrímur sakar Garðbæinga um að beita bellibrögðum – „Mér finnst það til skammar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Virtist hafa engan áhuga og fór beint í símann eftir komuna – Fær mikla gagnrýni á samskiptamiðlum

Virtist hafa engan áhuga og fór beint í símann eftir komuna – Fær mikla gagnrýni á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar – Sigurmark á 98. mínútu

Besta deildin: Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar – Sigurmark á 98. mínútu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fenerbahce reynir við Ederson

Fenerbahce reynir við Ederson