fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Sabitzer farinn frá Bayern og orðinn gulur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. júlí 2023 21:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcel Sabitzer er farinn frá Bayern Munchen og hefur skrifað undir samning við Borussia Dortmund.

Þetta hafa félögin staðfest en Sabitzer var tjáð það í byrjun árs að hann ætti ekki framtíð fyrir sér í Munchen.

Miðjumaðurinn var lánaður til Manchester United í janúar og stóð sig nokkuð vel á Old Trafford.

Talað er um heppnaða lánsdvöl en Man Utd ákvað að kaupa leikmanninn ekki endanlega.

Dortmund hefur nú nýtt sér það og skrifar Sabitzer undir fjögurra ára samning og kostar 16 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Firmino fer til Katar