fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Pochettino opinn fyrir því að nota þá saman í liðinu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. júlí 2023 22:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, útilokar alls ekki að þeir Christoper Nkunku og Nicolas Jackson spili saman frammi á næstu leiktíð.

Um er að ræða tvo sóknarmenn sem vilja báðir spila fyrir miðju en Chelsea notast aðeins við eina níu.

Báðir leikmennirnir komu til Chelsea í sumar en Nkunku var keyptur frá RB Leipzig og Jackson frá Villarreal.

Um er að ræða tvo markaskorara sem hafa deilt mínútum í fremstu víglínu hjá Chelsea á undirbúningstímabilinu.

,,Það er svo sannarlega tækifæri fyrir okkur að spila þeim saman í næstu leikjum,“ sagði Pochettino.

,,Þetta snýst um aðstæðurnar og líkamlegt álag leikmannana sem þýðir að við þurfum að deila mínútunum þeirra á milli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“