fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

„Engin draumastaða að vera að plotta um það hvernig þú stoppar son þinn“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. júlí 2023 15:30

Orri Steinn spilar með FCK.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks er í þeirri skrýtnu stöðu að þurfa að mæta syni sínum í undankeppni Meistaradeildar Evrópu annað kvöld.

Breiðablik og FC Kaupmannahöfn mætast í 2. umferð og fer fyrri leikurinn fram á Kópavogsvelli á morgun.

Hinn 18 ára gamli Orri Steinn Óskarsson er á mála hjá FCK.

„Það er engin draumastaða að vera að plotta um það hvernig þú stoppar son þinn. Þetta er því miður bara hluti af þessu umhverfi,“ segir Óskar við 433.is.

„Ég sá þetta ekki alveg fyrir þegar ég var að þjálfa hann í 4. flokki Gróttu fyrir nokkrum árum en svona er þessi fótbolti.

Það verður gaman að fá hann heim, við sjáumst ekkert of oft.“

Óskar fer ítarlega yfir verkefnið sem framundan er í spilaranum hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guehi harðneitaði að skrifa undir

Guehi harðneitaði að skrifa undir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“
433Sport
Í gær

KSÍ í þjálfaraleit

KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Í gær

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt
Hide picture