fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

„Engin draumastaða að vera að plotta um það hvernig þú stoppar son þinn“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. júlí 2023 15:30

Orri Steinn spilar með FCK.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks er í þeirri skrýtnu stöðu að þurfa að mæta syni sínum í undankeppni Meistaradeildar Evrópu annað kvöld.

Breiðablik og FC Kaupmannahöfn mætast í 2. umferð og fer fyrri leikurinn fram á Kópavogsvelli á morgun.

Hinn 18 ára gamli Orri Steinn Óskarsson er á mála hjá FCK.

„Það er engin draumastaða að vera að plotta um það hvernig þú stoppar son þinn. Þetta er því miður bara hluti af þessu umhverfi,“ segir Óskar við 433.is.

„Ég sá þetta ekki alveg fyrir þegar ég var að þjálfa hann í 4. flokki Gróttu fyrir nokkrum árum en svona er þessi fótbolti.

Það verður gaman að fá hann heim, við sjáumst ekkert of oft.“

Óskar fer ítarlega yfir verkefnið sem framundan er í spilaranum hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
Hide picture