fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Djarfar Barbie-myndir hennar gætu valdið banni

433
Mánudaginn 24. júlí 2023 08:27

Margot Robbie leikur Barbie í samnefndri kvikmynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Madelene Wright vakti mikla athygli með nýjustu færslu sinni. Birti hún myndir af sér í tilefni að Barbie, sem var að koma út.

Madelene er fyrrum leikmaður Charlton en var rekin þaðan árið 2021.

Hún hafði deilt myndböndum af sér að taka inn hláturgas, sem er ekki vel liðið innan fótboltans. Annað myndband fór í umferð af henni að drekka áfengi á meðan hún brunaði áfram á bifreið sinni. Þriðja myndbandið sýndi svo Madelene stunda kynlíf á meðan hún talaði í símann.

Charlton rak stúlkuna frá félaginu vegna þessara myndbanda.

Madelene hefur hins vegar síðar greint frá því að hún græði á tá og fingri á OnlyFans eftir að hafa verið rekin úr boltanum.

Hún birtir reglulega myndir sem vekja athygli og hafa nýjustu myndirnar í anda Barbie bíómyndirnar vakið lukku á meðal yfir 300 þúsund fylgjenda Madelene.

Tala ensk götublöð um að Madelene taki áhættu á banni frá Instagram með þessum djörfu myndum.

Þær má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan