Brasilía vann Panama í síðasta leik dagsins á HM.
Ary Borges gerði þrennu fyrir Brasilíukonur og skoraði Bia Zaneratto eitt mark.
Þar með hafa öll lið í F-riðli leikið einu sinni. Brasilía er með 3 stig, Frakkland og Jamaíka 1 og er Panama án stiga.
Brasilía 4-0 Panama
1-0 Borges 19′
2-0 Borges 39′
3-0 Zaneratto 48′
4-0 Borges 70′