fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Brasilía fór létt með Panama og skellti sér á toppinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. júlí 2023 14:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilía vann Panama í síðasta leik dagsins á HM.

Ary Borges gerði þrennu fyrir Brasilíukonur og skoraði Bia Zaneratto eitt mark.

Þar með hafa öll lið í F-riðli leikið einu sinni. Brasilía er með 3 stig, Frakkland og Jamaíka 1 og er Panama án stiga.

Brasilía 4-0 Panama
1-0 Borges 19′
2-0 Borges 39′
3-0 Zaneratto 48′
4-0 Borges 70′

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Í gær

Real blandar sér í baráttuna þrátt fyrir munnlegt samkomulag Arsenal

Real blandar sér í baráttuna þrátt fyrir munnlegt samkomulag Arsenal