Aron Elís Þrándarson var ekki lengi að stimpla sig inn fyrir Víkinga er liðið spilaði við KR í Bestu deild karla í kvöld.
Þrír leikir fóru fram en mesta fjörið var á Meistaravöllum þar sem Víkingarnir höfðu betur, 2-1.
Aron Elís er nýkominn heim úr atvinnumennsku og skoraði annað mark gestanna í seinni hálfleik.
HK og Stjarnan mættust í Kórnum þar em Adolf Daði Birgisson tryggði Stjörnunni stig.
Patrick Pedersen var þá hetja Valsmanna sem unnu tæpan siguri á liði Fram, 1-0.
KR 1 – 2 Víkingur
0-1 Helgi Guðjónsson(’22)
0-2 Aron Elís Þrándarson(’57)
1-2 Kristján Flóki Finnbogason(’60, víti)
HK 1 – 1 Stjarnan
1-0 Atli Hrafn Andrason(’15)
1-1 Adolf Daði Birgisson(’54)
Valur 1 – 0 Fram
1-0 Patrick Pedersen(’15)