fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Lét stór orð falla eftir tapið í æfingaleiknum: Tekst það ótrúlega? – ,,Sjáumst vonandi aftur eftir fimm ár“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júlí 2023 19:00

Eigendur Wrexham.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annar af eigendum Wrexham, Rob McElhenney, er vongóður um að félagið verði í efstu deild Englands eftir aðeins fimm ár.

Wrexham leikur í fjórðu efstu deild Englands en liðið tryggði sér sæti í þeirri deild á síðasta tímabili.

McElhenney er annar af eigendum Wrexham en hinn er Ryan Reynolds og hafa þeir báðir gert það gott sem leikarar í Hollywood.

Wrexham mætti Chelsea í æfingaleik í Bandaríkjunum í vikunni og tapaði nokkuð sannfærandi, 5-0.

McElhenney er þó viss um að það sé möguleiki á að þessi lið muni mætast aftur eftir fimm ár – og þá að Wrexham verði í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru