fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Lét sjá sig í fyrsta sinn eftir ásakanir um heimilisofbeldi

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júlí 2023 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs lét sjá sig í fyrsta sinn á knattspyrnuvelli í langan tíma og sá sína menn í Salford spila við lið West Bromwich Albion.

Um var að ræða æfingaleik en bæði lið eru að undirbúa sig fyrir nýtt keppnistímabil á Englandi.

Giggs var handtekinn í fyrra vegna heimilisofbeldis í garð þáverandi kærustu sinnar, Kate Greville.

Búið er að sýkna Giggs af öllum kærum eftir að Greville ákvað að hún gæti ekki haldið áfram með málið.

Giggs sást með nýju kærustu sinni Zara Charles í stúkunni er Salford og West Brom gerðu 2-2 jafntefli.

Giggs gerði garðinn frægan sem leikmaður Manchester United en á hlut í Salford sem er í neðri deildunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið
433Sport
Í gær

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Nunez fagnaði að hætti Jota

Nunez fagnaði að hætti Jota